top of page

Snjóflóð á Íslandi

19 manns létust í snjóflóðinu á Flateyri 26 október  1995  Fjórir voru grafnir lifandi úr flóðinu en auk þeirra bjargaðist  21 íbúi úr húsum sem flóðin lenti á

 

Átta börn meðal látinna FJÓRTÁN létust í snjóflóðinu í Súðavík, tólf komust lífs af og þar af liggja níu á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði átta börn léttust 

Hnífsdalur

það dóu 20 manns árið 1910 í snjóflóðum þar 

Seyðinsfjörður

Það hefur komið snjóflóð fimm sinnum árin : 1732,1803,1848,1885,1890, árið 1885 dóu 20 manns 

 

 

Súðavík

Flateyri

Hörmulegur atburður gerðist á Neskaupstað árið 1974 þegar það kom snjóflóð. Þar létust tólf, þrír voru lagðir á spítala. Snjóflóðið var um 800 metra breitt. 

Neskaupstaður

Á Siglunesi hafa flestir dáið í snjóflóðum allt af 50 manns úr einu snjóflóði árið 1613.

Siglunes

Í Svarfaðardalur var fyrsta snjóflóið á Íslandi sem er vitað um. Það kom árið 1194 en það hefur komið snjóflóð þar fimm sinnum. Það komu líka snjóflóð þar:1609,1878,1900,1926

Svarfaðardalur

Hérna er myndband um Snjóflóð

NÍTJÁN manns létust í snjóflóðinu á Flateyri 26. október  1995  Fjórir voru grafnir lifandi úr flóðinu en auk þeirra bjargaðist  21 íbúi úr húsum, sem flóðið lenti á.

bottom of page